Náðu í appið
Jackass 3D

Jackass 3D (2010)

"3 Times the Laughs. 3 Times the Stupid. 3 Times the Pain."

1 klst 34 mín2010

Þeir Johnny Knoxville, Bam Margera, Steve-O, Chris Pontius, Ryan Dunn og Jason „Wee-Man“ Acuna hafa tekið sig saman, skoðað möguleika þrívíddarinnar og gert allt það...

Rotten Tomatoes67%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þeir Johnny Knoxville, Bam Margera, Steve-O, Chris Pontius, Ryan Dunn og Jason „Wee-Man“ Acuna hafa tekið sig saman, skoðað möguleika þrívíddarinnar og gert allt það hættulegasta, bjánalegasta og fáránlegasta sem hægt er að gera fyrir framan slíkar myndavélar. Meðal atriða í myndinni má telja sjósleðaferð Johnnys með hjálp eldflaugahreyfla, ferð nokkurra félaga á bakinu á villtum og afar skapstyggum nautum, tilraunir með partíflautur og óæðri líkamsenda og teygjustökk með miður geðslegum farangri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MTV FilmsUS
Dickhouse ProductionsUS
Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Smekklaust fjör... in your face!

★★★★☆

Jackass 3(D) er ein af þessum myndum sem hefur læstan markhóp, og það eru alveg sorglega litlar líkur á því að einhver eigi eftir að sjá (hvað þá fíla) hana sem ekki hefur kunnað að ...

Stórkostleg!

★★★★☆

Ég verð að segja að Jackass 3-D er sú mynd á árinu sem kom mér mest á óvart. Ég fílaði alveg hinar tvær en það vantaði kannski smá húmor í þær eins og þættirnir ,,Dudesons'...