Þetta er bara pure snilld. pabbi minn fór meira segja hlæja að þessu. Þetta er ekki til að fara í bíó en ef þau færð hana á DVD færðu 25min aukaefni sem er snilld eins og The Movie. Al...
Jackass: The Movie (2002)
"Do not attempt this at home"
Johnny Knoxville og léttklikkaðir vinir hans birtast hér í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu í Jackass: The Movie.
Bönnuð innan 16 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Johnny Knoxville og léttklikkaðir vinir hans birtast hér í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu í Jackass: The Movie. Þeir flækjast um Japan í pöndubúningum, gera allt vitlaust á golfvelli, hitta alvöru krókódíla og fleira.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (14)
Ekki veit ég hvað á að segja en fyrst segji ég:SNILLD!! Þessir brjálæðingar eru að ganga of langt!(á góðann hátt)Þetta er svona langur þáttur sem er keppni og stendur í c.a. 90 min. ...
Þessi mynd kallast Jackass THE MOVIE. þetta er ekki rétt nafn því það er ekkert í þessai mynd sem bendir til þess að þetta væri bíómynd. Ef fólk myndi ekki vita nafnið á myndinni og ...
Jackass:the movie er einfaldlega 90 min. langur þáttur sem er algjörlega miklu grófari en allt sem við fáum að sjá á sjónvarpsskjánum og er þar með í allt öðrum gæðaflokki ef svo má...
Þessi mynd er algert meistaraverk. Allir sannir bíóaðdáendur ættu að sjá þessa mynd. Besta atriði myndarinnar er án efa Endirinn Þegar textinn er búinn kemur eitt albesta atriði í kvikm...
Jackass er fyndnasta mynd sem ég hef nokkru sinni séð ég meina ég grét úr hlátri frá upphafi til enda. Hér er verið að segja frá fávitunum úr Jackass þáttunum en þetta er bara miklu ...
Einn stór masókista Jackass þáttur sem makear ekkert sense. Er algjört bull og vitleysa með suma mjög góða brandara. Allt í lagi að sjá einu sinni en aldrei oftar.
Ég verð bara að segja að þessi mynd er snilld! ef þú fýlar þættina þá finnst þér þessi mynd pottþett góð. Þetta er ekki beint mynd, þetta er bara þáttur alla leiðina, enginn sö...
Sér tegund af kjánahúmor
Það er bara ekki hægt að gagnrýna Jackass eins og hverja aðra bíómynd. Það er bara spurning um hvort maður fílar þessa vitleysinga eða ekki. Þeir sem gera það eiga eftir að skemmta s...
Jackass the movie er bara eins og nokkuð langur jackass þáttur nema bara með því flottasta sem ekki mátti sýna í sjónvarpi, og maður hlær sig máttlausan, ég er búinn að horfa á hana 2...
Það er ekkert hægt að segja um Jackass myndina, bara einfaldlega það að ef þú fílar Jackass þættina þá fílar þú myndina hún er bara einfaldlega meira af öllu. Ef þú fílar ekki...
Mér fannst þetta vera ein fyndnasta mynd sem ég hef séð. Hún er eiginlega ekki um neitt sérstakt nema fíflagang. Það eru brot sem aldrei hafa sérst áður í þáttunum. Þetta er samt meir...





























