Náðu í appið
Jackass Number Two

Jackass Number Two (2006)

Jackass 2

"When is the last time a movie made you beg for mercy?"

1 klst 32 mín2006

Chris Pontius, Jonnny Knoxville, Steve-O, Bam Margeira, og allt liðið er mætt aftur til að gera enn trylltari brögð en nokkru sinni fyrr.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Chris Pontius, Jonnny Knoxville, Steve-O, Bam Margeira, og allt liðið er mætt aftur til að gera enn trylltari brögð en nokkru sinni fyrr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Dickhouse ProductionsUS
MTV FilmsUS
Lynch Siderow Productions

Gagnrýni notenda (6)

Frábær "oj" mynd

★★★★☆

Það er svo fjandsamlega skemmtilegt að horfa á Jackass. Ég veit ekki af hverju! Mér finnst ég ætti að skammast mín fyrir að hlæja að þessu en einhvern veginn hætti ég ekki að hlæja a...

þegar ég var í áfmæli hjá vini mínum heyrði ég að það væri að fara horfa á jackass 2 þá búðist ég við gamanmynd en allt kom fyrir ekki hræðilegur dónaskapur í þessu ég skil...

Jackass 2 er oft á tíðum hrikalega fyndin. Asnarnir úr Jackass snúa þar aftur og halda áfram með sín ótrúlegu áhættuatriði. Að mínu mati betri mynd en sú fyrri

★★★★★

Stór Snild, miklubetri en sú fyrri. Félagarnir í jackass eru nú með mynd sem sýnir það brjálaðast, ógeðslegasta og findnasta sem þeir hafa frammkvæmt. Ég var í hláturskasti liggur vi...

★★★★★

Þessi mynd er sú fyndasta á árinu. Jackass 2 sló við fyrri myndini. Þessi mynd er bara algjör snild og þú nærð ekki andanum með þú ert að horfa á hana. Ég var þó við þeim sem eru...

★★★★★

Alveg stóglæsileg mynd og örugglega með þeimm bestu á árinu og þessi slær fyrri myndinni gjörsamlega við. Eins og flestir vita eru þetta algjörir fávitar sem er mjög gaman af og þei...