Náðu í appið
Adaptation.

Adaptation. (2002)

"Charlie Kaufman writes the way he lives... With Great Difficulty. His Twin Brother Donald Lives the way he writes... with foolish abandon. Susan writes about life... But can't live it. John's life is a book... Waiting to be adapted. One story... Four Lives... A million ways it can end."

1 klst 54 mín2002

Handritshöfundurinn Charlie Kaufman þjáist af ritstíflu og endar með því að skrifa sjálfan sig inn í nýjasta handrit sitt, sem að upphaflega átti að vera...

Rotten Tomatoes90%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Handritshöfundurinn Charlie Kaufman þjáist af ritstíflu og endar með því að skrifa sjálfan sig inn í nýjasta handrit sitt, sem að upphaflega átti að vera byggt á bók um blómadýrkun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Propaganda FilmsUS
Good MachineUS
IntermediaUS
Beverly Detroit StudiosUS
Clinica EsteticoUS

Frægir textar

"John Laroche: Who's gonna play me? I think I should play me."

"Robert McKee: The last act makes the film. Wow them in the end, and you've got a hit. You can have flaws, problems, but wow them in the end, and you've got a hit. Find an ending, but don't cheat, and don't you dare bring in a deus ex machina. Your characters must change, and the change must come from them. Do that, and you'll be fine. "

Gagnrýni notenda (6)

Adaptation er besta mynd Spike Jonze. Þó Being John Malkovich sé frábær mynd, þá er þessi bara svo langt um betri. Allt er gert fagmannlega: Leikstjórn Spike Jonze góð, sagan frumleg og ske...

Adaptation er önnur mynd leikstjórans Spike Jonze en síðast gerði hann Being John Malkovich en þessar tvær eru í sama anda. Þær fjalla báðar um menn sem eru til og er mjög skrýtnar. Adap...

★★★★★

En hvað mér finnst gaman að þessir tveir menn, Spike Jonze og Charlie Kaufman eru komnir fram sem kvikmyndagerðarmenn. Þeir eru einfaldlega þeir tveir frumlegustu í dag. Adaptation er þeirra ...

Kaufman er engum líkur

★★★★★

Eftir allt hugmyndaflugið og brjálæðið sem fór í Being John Malkovich yrði maður vafasamur um hvort prakkararnir Charlie Kaufman og Spike Jonze hefðu eitthvað meira af svipuðum gæðum fra...

Adaptation, önnur myndin sem handritshöfundurinn Charlie Kaufman og leikstjórinn Spike Jonze færa okkur, er meistaraverk. Fyrri myndin, Being John Malkovich, var ein af bestu myndum 1999, og í an...

Myndin spannast út frá myndinni Being John Malkovich og fjallar um tvíburabræðurna Charlie og Donald Kaufman báðir leiknir af Nicolas Cage, Charlie er handritshöfundur og er beðinn um að ger...