Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Her 2013

(Spike Joneze's Her)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. janúar 2014

Ástarsaga 21. aldarinnar

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit.

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans.... Lesa meira

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans. Í ljós kemur að það eru engar ýkjur og fljótlega eru Theodore og stýriforritið (sem kallast Samantha og Scarlett Johansson talar fyrir) orðin eins og nánir vinir sem geta talað um hvað sem er, hvenær sem er. Smám saman á samband þeirra síðan eftir að þróast út í hreinræktaða ást af hálfu Theodores ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

07.04.2024

Uppgötvar komu andkrists

Leikstjóri hrollvekjunnar The First Omen, sem komin er í bíó á Íslandi, Arkasha Stevenson, segist hafa verið aðdáandi The Omen myndaflokksins frá unga aldri. Það var því talsverð áskorun fyrir hana að fá það verk...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn