Náðu í appið
Her

Her (2013)

Spike Joneze's Her

"Ástarsaga 21. aldarinnar"

2 klst 6 mín2013

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic91
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð. Textahöfundurinn Theodore hefur fundið fyrir vaxandi einangrun og einmanaleika síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans. Í ljós kemur að það eru engar ýkjur og fljótlega eru Theodore og stýriforritið, sem kallast Samantha, orðin eins og nánir vinir sem geta talað um hvað sem er, hvenær sem er. Smám saman á samband þeirra síðan eftir að þróast út í hreinræktaða ást af hálfu Theodores ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Annapurna PicturesUS

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit.