Náðu í appið
Being John Malkovich

Being John Malkovich (1999)

"Ever wanted to be someone else? Now you can."

1 klst 52 mín1999

Brúðugerðarmaður uppgötvar leynilegar dyr á skrifstofunni sinni sem reynist vera gátt inn í huga Hollywoodleikarans John Malkovitch.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic90
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Brúðugerðarmaður uppgötvar leynilegar dyr á skrifstofunni sinni sem reynist vera gátt inn í huga Hollywoodleikarans John Malkovitch. Þegar farið er inn um gáttina, þá getur maður verið inni í huga hans í 15 skrýtnar mínútur. Eins og með aðrar stórar uppgötvanir í mannkynssögunni, þá vaknar spurningin að lokum: Hvernig getum við grætt á þessu? Hann og samstarfsmenn hans byrja að hugas hvernig þeir geta notfært sér þessa uppgötvun. Og áður en langt um líður fer allt í vitleysu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Propaganda FilmsUS
Single Cell PicturesUS
Gramercy PicturesUS

Frægir textar

"John Malkovich: It's MY HEAD, Schwarts. It's my HEAD!"

Gagnrýni notenda (11)

★★☆☆☆

Being John Malkovich fellur í þann fúla pytt að grunnhugmyndin er góð en unnið er svo ekki nógu vel úr henni. Sko, það liggja einhver göng inn í huga John Malkovich´s(af öllum mönnum)f...

Okei þessi átti að vera mesta snilld ever sögðu vinir mínir um þessa mynd. En ég var á öðru máli. Ég bara veit ekki hvað fólki finnst gott við þessa mynd. Mér fannst að hún mætti ...

Leikbrúðustjórnandi haldinn tilvistarkreppu, dularfullt fyrirtæki á hæð 7 1/2, auðmjúk eiginkona óviss um kynferði sitt og svo auðvitað John Malkovich. Hrærið þessu öllu saman og útk...

Það er alltaf gaman að sjá nýja og hæfileikaríka leikstjóra senda frá sér frábærar myndir og fá viðurkenningu fyrir það. Skemmst er að minnast frumraun Sam Mendesar sem er meistaraver...

Þetta er verð ég bara að segja frumlegasta mynd ársins að Fight Club meðtaldri. Allir leikarar standa sig að vonum vel en þvílíkt ímyndunarafl þarf örugglega að skrifa handritið að sv...

Sannkölluð snilld. Það er sama hvert leitað er; kvikmyndagagnrýnendur og almennir áhorfendur eru á einu máli um að "Being John Malkovich" sé ein af skemmtilegustu, fyndnustu og tvímælalau...

Þessi mynd er einhver sú allra frumlegasta og furðulegasta mynd sem ég hef séð. Hún er hrein snilld. Söguþráðurinn er algjör snilld og ótrúglega skrítinn. Ég vil eiginlega ekkert lýsa...

Geðveik mynd að öllu leiti. Ég hafði lengi hlakkað til að fá þessa mynd og olli hún engum vonbrigðum. Leikararnir standa sig allir feiknar vel og Spike Jones your are my man! Fullt hús.

Það er ekki annað hægt en að gefa þessari mynd fullt hús! Aldrei hef ég séð slíkt rugl og kjaftæði í kvikmynd, en vegna þess að þetta er algjört rugl og kjaftæði er þetta frábær...

Mjög óvenjuleg og fersk mynd sem fjallar um seinheppna brúðumeistarann Craig (John Cusack). Þar sem efnahagsástandið er bágborið í Bandaríkjunum á þessum tíma er lítið fyrir hann að g...