Innihaldslaus art-mynd... handa krökkum?
Það er ómögulegt að taka 75 orða barnabók og búa til 90 mínútna kvikmynd án þess að breyta hráefninu aðeins og krydda upp á atburðarásina. Spike Jonze pældi greinilega ekkert í þv...
"There's one in all of us."
Where the Wild Things Are segir frá stráknum Max (Max Records), sem er einmana, skapstór og með mjög fjörugt ímyndunarafl.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaWhere the Wild Things Are segir frá stráknum Max (Max Records), sem er einmana, skapstór og með mjög fjörugt ímyndunarafl. Eftir að hafa lent í kjánalegu rifrildi við móður sína strýkur hann að heiman. Hann hleypur burt og út úr húsinu, niður að strönd, finnur þar yfirgefinn seglbát og leggur af stað út á sjó. Eftir langa siglingu kemur hann að eyju og gengur á land. Þar hittir hann fyrir mjög undarlegar verur, m.a. hinn hvatvísa Carol, hinn milda Ira og stjórnsama kærustu hans, Judith. Þau taka á móti honum með tortryggni en Max bjargar sér úr klípunni með því að lýsa því yfir að hann sé mikill konungur með töfrahæfileika og geti bætt líf allra á eyjunni. Í stutta stund er þessi staður algjört himnaríki fyrir drenginn þar sem allir kunna að lifa lífinu, en vandræðin eru rétt að byrja því skepnurnar halda að Max sé kominn til að leysa vandamál þeirra.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað er ómögulegt að taka 75 orða barnabók og búa til 90 mínútna kvikmynd án þess að breyta hráefninu aðeins og krydda upp á atburðarásina. Spike Jonze pældi greinilega ekkert í þv...
Eitt kalt vetrarkvöld fór ég á Where The Wild Things Are vegna þess að ég hafði lítið annað að gera og vinir mínir voru að fara á hana þannig ég var ekki með neinar væntingar og haf...
Ég ákvað að fara á forsýninguna á Where the Wild Thing Are. Þegar ég sá trailerinn fyrir nokkrum mánuðum var ég svaka spenntur. Svo var frestað henni á Íslandi og ég hætti að vera s...



