Náðu í appið
Wolka

Wolka (2021)

"Wolnosc to walka"

1 klst 40 mín2021

Wolka fjallar hina pólsku Önnu sem losnar úr pólsku fangelsi eftir 16 ára dvöl.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Wolka fjallar hina pólsku Önnu sem losnar úr pólsku fangelsi eftir 16 ára dvöl. Hún á sér það markmið að finna konu að nafni Dorota. Til þess þarf Anna hinsvegar að brjóta skilorð, brjóta lög og leggja allt undir þegar hún kemst að því að Dorotu sé líklega að finna á Íslandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Film ProdukcjaPL
HumanPL

Gagnrýni