Ágætis reynsla
Það hlakkaði í mér þegar ég heyrði að það ætti að fara gera kvikmynd sem myndi gerast um borð í báti á Íslandi. Oftar en ekki eru áhafnir íslenskra fiskiskipa samansafn af furðule...
"Hafið gefur. Hafið tekur."
Kvikmyndin Brim segir frá því þegar ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar sem fyrir er harðger og samheldinn hópur karla.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaKvikmyndin Brim segir frá því þegar ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar sem fyrir er harðger og samheldinn hópur karla. Smám saman kemur í ljós að plássið sem hún fékk losnaði vegna hörmulegra atburða og vera hennar um borð fer illa í áhöfnina. Í innbyrðis átökum og baráttu við náttúröflin þarf þessi sundurleiti hópur að standa saman og mæta örlögum sínum í sjóferð sem tekur óvænta stefnu.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað hlakkaði í mér þegar ég heyrði að það ætti að fara gera kvikmynd sem myndi gerast um borð í báti á Íslandi. Oftar en ekki eru áhafnir íslenskra fiskiskipa samansafn af furðule...
Þó svo að ég hafi ekkert nema jákvæða hluti að segja um Vesturport leikhópinn, þá eru hæfileikar þeirra ekki nógu öflugir til að geta haldið heilli kvikmynd á floti þess að innihal...
Brim fjallar um þá togstreitu sem myndast þegar konu er "þröngvað" upp á annars samheldinn hóp groddalegra sjóara á ryðguðum dalli. Ekki bætir það á ástandið að áhöfnin er enn að...

Á Edduverðlaununum 2011 hlaut myndin 6 verðlaun, þ.á.m. fyrir bestu mynd og bestu leikkonu í aðalhlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir).