Náðu í appið
Brim

Brim (2010)

Undercurrent

"Hafið gefur. Hafið tekur."

1 klst 35 mín2010

Kvikmyndin Brim segir frá því þegar ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar sem fyrir er harðger og samheldinn hópur karla.

Deila:
Brim - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Kvikmyndin Brim segir frá því þegar ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar sem fyrir er harðger og samheldinn hópur karla. Smám saman kemur í ljós að plássið sem hún fékk losnaði vegna hörmulegra atburða og vera hennar um borð fer illa í áhöfnina. Í innbyrðis átökum og baráttu við náttúröflin þarf þessi sundurleiti hópur að standa saman og mæta örlögum sínum í sjóferð sem tekur óvænta stefnu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Ágætis reynsla

Það hlakkaði í mér þegar ég heyrði að það ætti að fara gera kvikmynd sem myndi gerast um borð í báti á Íslandi. Oftar en ekki eru áhafnir íslenskra fiskiskipa samansafn af furðule...

Frekar dauður túr

★★★☆☆

Þó svo að ég hafi ekkert nema jákvæða hluti að segja um Vesturport leikhópinn, þá eru hæfileikar þeirra ekki nógu öflugir til að geta haldið heilli kvikmynd á floti þess að innihal...

Vesturport gengið klikkar ekki

Brim fjallar um þá togstreitu sem myndast þegar konu er "þröngvað" upp á annars samheldinn hóp groddalegra sjóara á ryðguðum dalli. Ekki bætir það á ástandið að áhöfnin er enn að...

Framleiðendur

Zik Zak FilmworksIS
Vesturport

Verðlaun

🏆

Á Edduverðlaununum 2011 hlaut myndin 6 verðlaun, þ.á.m. fyrir bestu mynd og bestu leikkonu í aðalhlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir).