Náðu í appið
Blóðbönd

Blóðbönd (2006)

Thicker Than Water

1 klst 30 mín2006

Blóðbönd er fjölskyldudrama um augnlækninn Pétur og fjölskyldu hans.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Blóðbönd er fjölskyldudrama um augnlækninn Pétur og fjölskyldu hans. Pétur er hamingjusamlega kvæntur Ástu og eiga þau von á barni en fyrir eiga þau 10 ára dreng sem heitir Örn. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir Arnar og tilvera fjölskyldunnar tekur á sig nýja mynd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pegasus PicturesIS
Zentropa EntertainmentsDK
Thalamus Film

Gagnrýni notenda (3)

Kom mér virkilega á óvart. Hún framkallaði bæði hlátur og grátur hjá mér sem er mjög erfitt þegar kemur að mér og bíó ferðum, þá sérstaklega á íslenskum myndum. Bæði Hilmar og...

Frábær mynd! Hún kom mjög innilega á óvart. Maður trúir persónunum svo vel og ólíkt flestum íslenskum myndum þá eru leikararnir ekki tilgerðarlegir og asnalegir. Algerlega lau...

★★★★☆

Margoft heyrist orðatiltækið ´íslenskar kvikmyndir eru ömurlegar´, þó svo ég sjálfur sé sammála þessari staðhæfingu að vissu leiti þá eru stundum til frávik. Flestar íslenskar my...