Kom mér virkilega á óvart. Hún framkallaði bæði hlátur og grátur hjá mér sem er mjög erfitt þegar kemur að mér og bíó ferðum, þá sérstaklega á íslenskum myndum. Bæði Hilmar og...
Blóðbönd (2006)
Thicker Than Water
Blóðbönd er fjölskyldudrama um augnlækninn Pétur og fjölskyldu hans.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Blóðbönd er fjölskyldudrama um augnlækninn Pétur og fjölskyldu hans. Pétur er hamingjusamlega kvæntur Ástu og eiga þau von á barni en fyrir eiga þau 10 ára dreng sem heitir Örn. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir Arnar og tilvera fjölskyldunnar tekur á sig nýja mynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Árni Ólafur ÁsgeirssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Jón Atli JónassonHandritshöfundur
Aðrar myndir

Denijal HasanovicHandritshöfundur
Framleiðendur

Pegasus PicturesIS

Zentropa EntertainmentsDK
Thalamus Film
Gagnrýni notenda (3)
Frábær mynd! Hún kom mjög innilega á óvart. Maður trúir persónunum svo vel og ólíkt flestum íslenskum myndum þá eru leikararnir ekki tilgerðarlegir og asnalegir. Algerlega lau...
Margoft heyrist orðatiltækið ´íslenskar kvikmyndir eru ömurlegar´, þó svo ég sjálfur sé sammála þessari staðhæfingu að vissu leiti þá eru stundum til frávik. Flestar íslenskar my...








