Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Vault 2021

(Way Down)

Aðgengilegt á Íslandi

No job is impossible.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Thom er bráðsnjall verkfræðingur sem hefur mikinn áhuga á öryggisgeymslum Spánarbanka. Byggingin er meira en 100 ára gömul, engar teikningar eru til af henni og hluti af öryggiskerfinu er neðanjarðarfljót sem fylla mun bankahvelfinguna á augabragði ef einhver brýst inn. Þegar Thom fréttir að goðsagnakenndur týndur fjársjóður verði geymdur í hvelfingunni... Lesa meira

Thom er bráðsnjall verkfræðingur sem hefur mikinn áhuga á öryggisgeymslum Spánarbanka. Byggingin er meira en 100 ára gömul, engar teikningar eru til af henni og hluti af öryggiskerfinu er neðanjarðarfljót sem fylla mun bankahvelfinguna á augabragði ef einhver brýst inn. Þegar Thom fréttir að goðsagnakenndur týndur fjársjóður verði geymdur í hvelfingunni í tíu daga, þá ákveður hann, ásamt listaverkasalanum Walter “Cunningham” að brjótast inn í geymslurnar. Til þess hafa þeir einungis 105 mínútur, á meðan starfsmenn bankans eru uppteknir við að horfa á úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppninni í fótbolta árið 2010, þar sem spænska landsliðið keppir við Holland. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn