The Vault (2021)
Way Down
"No job is impossible."
Thom er bráðsnjall verkfræðingur sem hefur mikinn áhuga á öryggisgeymslum Spánarbanka.
Bönnuð innan 9 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Thom er bráðsnjall verkfræðingur sem hefur mikinn áhuga á öryggisgeymslum Spánarbanka. Byggingin er meira en 100 ára gömul, engar teikningar eru til af henni og hluti af öryggiskerfinu er neðanjarðarfljót sem fylla mun bankahvelfinguna á augabragði ef einhver brýst inn. Þegar Thom fréttir að goðsagnakenndur týndur fjársjóður verði geymdur í hvelfingunni í tíu daga, þá ákveður hann, ásamt listaverkasalanum Walter “Cunningham” að brjótast inn í geymslurnar. Til þess hafa þeir einungis 105 mínútur, á meðan starfsmenn bankans eru uppteknir við að horfa á úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppninni í fótbolta árið 2010, þar sem spænska landsliðið keppir við Holland.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur











![[Rec] 2](/images/poster/d5dccb1e276085682b30981bfe1cbf17.jpg)
![[Rec]](/images/poster/4511_500.jpg)











