Á sínum tíma vakti The Blair Witch Project mikla athygli fyrir kvikmyndastíl sem er farinn að verða æ algengari. Fyrir þá tvo sem ekki vita þá er ég að tala um gervi/raunverulega upptöku...
[Rec] (2007)
"One Witness. One Camera"
Sjónvarpsfréttakona og myndatökumaðurinn hennar fá það verkefni að eyða nótt með slökkviliðinu til að fylgjast með störfum þeirra.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Sjónvarpsfréttakona og myndatökumaðurinn hennar fá það verkefni að eyða nótt með slökkviliðinu til að fylgjast með störfum þeirra. Þau svara venjulegu neyðarkalli frá íbúðarhúsi, þar sem þau komast að því að íbúar þess hafa verið sýktir af einhverju sem enginn veit hvað er. Þegar þau reyna að sleppa frá blóðþyrstum íbúunum þá er búið að einangra blokkina og enginn kemst inn eða út...það eina sem þau geta gert er að reyna að halda lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Creepy bíómynd. Schindler's list hrollvekjanna!!!
Sagan: Fréttakonan Ángela Vidal og myndatökumaðurinn Pablo eru að undirbúa nýtt verkefni. Verkefnið: Að taka upp slökkviliðsmenn á næturvöktum og sjá hvernig þeir starfa á kvöldin. E...


![[Rec]](https://kvikmyndir.is/images/poster/4511_500.jpg)




![[Rec] 2](/images/poster/d5dccb1e276085682b30981bfe1cbf17.jpg)














