Operation Mincemeat (2021)
"Deception. The Greatest Weapon in War."
Tveir leyniþjónustumenn í Seinni heimsstyrjöldinni nota lík og fölsuð skilríki til að gabba þýska hermenn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Tveir leyniþjónustumenn í Seinni heimsstyrjöldinni nota lík og fölsuð skilríki til að gabba þýska hermenn.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Sagan af Mincemeat aðgerðinni var upphaflega sögð í kvikmyndinni The Man Who Never Was frá árinu 1956, sem byggð var á samnefndri bók frá 1953 eftir Ewen Montagu.
Ekki var upplýst um hver hinn látni maður var fyrr en árið 1998. Þá kom í ljós að Michal hafði dáið án þess að eiga ættingja á lífi til að gefa leyfi. Á legsteini hans á Spáni var sagt að faðir hans væri John Glyndwyr Martin og móðir hans Antonia Martin. Eftir að allar upplýsingar urðu opinberar, þá var bætt eftirfarandi á legsteininn: Glyndyr Michael sinnti herþjónustu sem Major William Martin, RM.
Meðhöfundur handritsins er Ben Macintyre, sem er vel þekktur sagnfræðingur, en hann skrifaði um sendiförina í bókinni: Operation Mincemeat: The True Spy that Changed the Course of the World War ll.
Kvikmyndin byggir á þessari bók en Macintyre var einnig ráðgjafi við framleiðslu myndarinnar.
Colin Firth og Matthew Macfadyen hafa báðir leikið persónuna Mr. Darcy. Colin í Pride and Prejudice frá árinu 1995 en Matthew í Pride
Þetta er í annað sinn sem kvikmyndaverk er gert eftir bók Ben Macintyre; Operation Mincemeat: The True Spy Story that Changed the Course of World War II. Fyrri framleiðslan var eins klukkutíma löng heimildarmynd fyrir sjónvarp sem kom út sama ár og bókin kom út, árið 2010.
Nokkrar tilvísanir eru í James Bond í myndinni. Vísað er til yfirmanns njósnamála sem M. Þá er Q - deild þar sem finna má ýmis tækniundur og tæki. Þá er ein aðal kvenpersónan með líka rödd og Naomie Harris sem leikur Miss/Eve Moneypenny í nýjustu 007 myndunum. Þá er ein aðal karlpersónan höfundur James Bond - Ian Fleming, sem leikinn er af Johnny Flynn. Seint í myndinni má sjá hann skrifa njósnasögur. Þá má sjá í lokatexta myndarinnar að fyrirtækið sem sá um launageiðslur heitir Moneypenny.
Höfundar og leikstjórar
John MaddenLeikstjóri

Michelle AshfordHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

See-Saw FilmsGB

Cohen Media GroupUS
A Film Location CompanyES

Archery PicturesGB

FilmNation EntertainmentUS
Palma PicturesES

























