Náðu í appið
The Debt

The Debt (2010)

"Every secret comes with a price"

1 klst 54 mín2010

Þetta er njósnaspennumynd sem hefst árið 1997, þegar tveir fyrrum fulltrúar hjá Mossad, ísraelsku leyniþjónustunni, sem komnir eru á eftirlaun, þau Rachel og Stefan, fá...

Rotten Tomatoes77%
Metacritic65
Deila:
The Debt - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þetta er njósnaspennumynd sem hefst árið 1997, þegar tveir fyrrum fulltrúar hjá Mossad, ísraelsku leyniþjónustunni, sem komnir eru á eftirlaun, þau Rachel og Stefan, fá óvæntar og átakanlegar fréttir af fyrrum félaga þeirra David. Öll þrjú hafa margoft hlotið heiðursverðlaun fyrir frammistöðu sína í starfi vegna verkefnis sem þau tóku að sér árið 1966, þegar þau þrjú eltu uppi nasistann og stríðsglæpamanninn Vogel í Austur Berlín. Verkefnið var áhættusamt og útheimti talsverðar persónulegar fórnir, en þau luku verkefninu - eða var það ekki annars öruggt? Spennan vex og við fylgjumst með framvindu mála á tveimur tímabilum í sögunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pioneer PicturesHU
MiramaxUS
MarvGB