Náðu í appið
Killshot

Killshot (2008)

"Í gær var hún vitni. Í dag er hún skotmarkið."

1 klst 35 mín2008

Wayne og eiginkona hans, Carmen, verða einn daginn vitni að tilraun tveggja manna (Mickey Rourke og Joseph Gordon-Levitt) til að framkvæma flókna svikamyllu.

Rotten Tomatoes38%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Wayne og eiginkona hans, Carmen, verða einn daginn vitni að tilraun tveggja manna (Mickey Rourke og Joseph Gordon-Levitt) til að framkvæma flókna svikamyllu. Þeim er komið í sérstaka vitnavernd af hálfu lögreglunnar, þar sem þau þurfa að flytja sig um set og skipta um nöfn, af því að það er möguleiki á að glæpamennirnir viti hver þau eru og reyni því að hefna sín. Þau hafa þó ekki verið lengi á nýjum stað þegar þau komast að því, sér til skelfingar, að glæpamennirnir hafa haft uppi á þeim, og eru með hefnd á prjónunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
FilmColonyUS
Lawrence Bender ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Spennulaus, sálarlaus og DREPleiðinleg

★★☆☆☆

Það er ekki gott merki þegar myndir eru geymdar á hillunni í óákveðinn tíma. Killshot hefur heldur betur upplifað sinn skammt af ónauðsynlegri bið. Tökur á henni hófust á árinu 2005 ...