Náðu í appið
The Clearing

The Clearing (2004)

"You only really know what you have when you're about to lose it."

1 klst 35 mín2004

Eftir að hafa lifað í hamingjusömu hjónabandi um árabil og lifað lúxuslífi, þá hlakka þau Wayne Hayes, farsæll forstjóri bílaleigu, og ástkær eiginkona hans Eileen,...

Rotten Tomatoes44%
Metacritic60
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Eftir að hafa lifað í hamingjusömu hjónabandi um árabil og lifað lúxuslífi, þá hlakka þau Wayne Hayes, farsæll forstjóri bílaleigu, og ástkær eiginkona hans Eileen, til að setjast í helgan stein. En draumurinn hrynur þegar ósáttur fyrrverandi starfsmaður, Arnold Mack, rænir Wayne um hábjartan dag fyrir framan stórhýsi hans í Pittsburgh. Nú er líf Wayne í höndum ódæðismannsins sem hefur engu að tapa en allt að vinna. Nú fer í hönd mikilvægasta samningalota Wayne frá upphafi, en hefur hann orku til að ljúka málinu á farsælan hátt?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kyle Gallner
Kyle GallnerLeikstjórif. -0001
Justin Haythe
Justin HaytheHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Wildwood EnterprisesUS
Thousand WordsUS
Mediastream Dritte FilmDE