The Clearing (2004)
"You only really know what you have when you're about to lose it."
Eftir að hafa lifað í hamingjusömu hjónabandi um árabil og lifað lúxuslífi, þá hlakka þau Wayne Hayes, farsæll forstjóri bílaleigu, og ástkær eiginkona hans Eileen,...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa lifað í hamingjusömu hjónabandi um árabil og lifað lúxuslífi, þá hlakka þau Wayne Hayes, farsæll forstjóri bílaleigu, og ástkær eiginkona hans Eileen, til að setjast í helgan stein. En draumurinn hrynur þegar ósáttur fyrrverandi starfsmaður, Arnold Mack, rænir Wayne um hábjartan dag fyrir framan stórhýsi hans í Pittsburgh. Nú er líf Wayne í höndum ódæðismannsins sem hefur engu að tapa en allt að vinna. Nú fer í hönd mikilvægasta samningalota Wayne frá upphafi, en hefur hann orku til að ljúka málinu á farsælan hátt?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur












