Kalli káti krókódíll (2022)
Lyle, Lyle, Crocodile
"Röddin sem sprengir alla skala."
Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Fyrsta bókin um Kalla káta krókódíl kom út árið 1965.
Árið 1987 gerði HBO teiknimynd um Kalla káta krókódíl. Þetta var
líka tónlistargamanleikur.
Íslenskar leikraddir: Jón Jónsson, Þór Breiðfjörð, Brandur Óli Gíslason, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Guðjón Davíð Karlsson (Gói) og Þórunn Jenný Q. Guðmundsdóttir.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Eagle PicturesIT

Columbia PicturesUS
























