Náðu í appið
Kalli káti krókódíll

Kalli káti krókódíll (2022)

Lyle, Lyle, Crocodile

"Röddin sem sprengir alla skala."

1 klst 46 mín2022

Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Fyrsta bókin um Kalla káta krókódíl kom út árið 1965.
Árið 1987 gerði HBO teiknimynd um Kalla káta krókódíl. Þetta var líka tónlistargamanleikur.
Íslenskar leikraddir: Jón Jónsson, Þór Breiðfjörð, Brandur Óli Gíslason, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Guðjón Davíð Karlsson (Gói) og Þórunn Jenný Q. Guðmundsdóttir.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Eagle PicturesIT
Columbia PicturesUS