Náðu í appið
Blades of Glory

Blades of Glory (2007)

"Kick Some Ice"

1 klst 33 mín2007

Þegar samkeppnin á milli tveggja heimsins bestu listhlaupara á skautum, kynlífsfíkilsins og spunameistarans Chazz Michael Michaels og hins sýklahrædda og nákvæma Jimmy MacElroy, endar með...

Rotten Tomatoes70%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar samkeppnin á milli tveggja heimsins bestu listhlaupara á skautum, kynlífsfíkilsins og spunameistarans Chazz Michael Michaels og hins sýklahrædda og nákvæma Jimmy MacElroy, endar með slagsmálum á verðlaunapallinum, þá fá þeir ævilangt keppnisbann. Þremur árum síðar, þá leiðir þrá þeirra eftir því að vinna til gullverðlauna og nákvæmur yfirlestur á reglum listhlaupsíþróttarinnar til þess að þeir skrá sig til leiks sem fyrsta karlmannsparið í listhlaupum á skautum. Geta þeir unnið sig í gegnum óvildina sem þeir hafa á hvorum öðrum, takmarkaðan undirbúningstíma, dularfulla fortíð þjálfarans og fólskubrögð aðal andstæðinga þeirra, Van Waldenberg systkinanna? Lykillinn að sigri eða ósigri gæti legið í hrifningu Jimmy, sem er hreinn sveinn, á Katie, litlu systur Van Walderberg systkinanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
MTV FilmsUS
Red HourUS
Smart EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Létt og hýr afþreying

★★★☆☆

Hvað er fyndnara en að sjá tvo af vinsælustu gamanleikurum undanfarinna ára spreyta sig á skautum í 90 mínútur?... Ég get nú reyndar ímyndað mér fjölmargt fyndnara en það, en engu að...

Chazz Michael Michaels og Jimmy MacElroy eru skautaíþróttamenn, og algerir óvinir. Í einni keppni þegar þeir deila fyrsta sætinu, fer allt í háaloft sem endar með því að þeir eru dæmdi...