Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Office Christmas Party 2016

Frumsýnd: 7. desember 2016

Party like your job depends on it

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Þegar Carol, stóra systir Clays, sem jafnframt er stjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins, hótar að loka deild hans hjá fyrirtækinu ákveður hann, þrátt fyrir blátt bann systur sinnar, að halda jólapartý til að laða að nýjan og stöndugan viðskiptavin.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.07.2017

Aniston og Witherspoon saman á ný í sjónvarpsþáttaröð

Friends stjarnan Jennifer Aniston og Legally Blonde og Walk the Line leikkonan Reese Witherspoon ætla að leiða saman hesta sína í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem mun gerast í morgunþætti sjónvarpsstöðvar í New York. Han...

17.05.2017

Broskall í vanda - Sjáðu fyrstu stiklu úr The Emoji Movie

Sony hefur sent frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd úr broskallamyndinni, eða The Emoji Movie, en hún fjallar um, eins og nafnið gefur til kynna, broskallana sem flestir kannast við úr símum og samskiptaforritum ýmiss konar...

27.12.2016

Óbreytt staða fimm efstu - Rogue One áfram á toppnum

Nýr bíóaðsóknarlisti ber keim af því að jólahátíðin gekk í garð um helgina og lokað var í tvo daga í bíóhúsum landsins. Toppmynd síðustu viku, Rogue One: A Star Wars Story hélt sæti sínu aðra vikuna í rö...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn