Risavinningurinn í írska lottóinu er kominn. Svo undarlega vill til að hann hefur einungis dreifst á einn mann, Ned Devine í hinu örlitla þorpi Tullymore. Þeir Jackie O'Shea (Ian Bannen) og M...
Waking Ned (1998)
Waking Ned Devine
"This fall, odds are, you'll get lucky."
Hinn stálheppni vinningshafi í lottóinu er Ned Devine, en það er skarð fyrir skildi að vegna þess hvað hann var heppinn, þá er ekki hægt...
Öllum leyfð
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn stálheppni vinningshafi í lottóinu er Ned Devine, en það er skarð fyrir skildi að vegna þess hvað hann var heppinn, þá er ekki hægt að vekja hann til lífsins, því að hann fékk nefnilega áfall og dó þegar hann fékk gleðifréttirnar! Fréttirnar af lottóvinningshafanum breiðast út eins og eldur í sinu í litla írska bænum Tully More, en fréttirnar af andláti Ned fylgja ekki með. Yfirmenn lottósins eru nú á leið til bæjarins til að staðfesta sigurvegarann, og nánustu vinir Ned gera áætlun um að halda vinningnum í bænum, í minningu Ned auðvitað! Bæjarbúar gera samning sín á milli um að villa um fyrir yfirmönnum lottósins og láta þá halda að Ned sé enn á lífi með því að láta annan mann þykjast vera Ned, og skipta svo vinningnum á milli. En eftir því sem hlutirnir æxlast áfram með bráðfyndnum afleiðingum, þá átta þeir sig á því að það er erfitt að halda leyndarmál í litlum bæ.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur


















