Náðu í appið
What to Expect When You're Expecting

What to Expect When You're Expecting (2012)

"There is no judging in 'dudes group.'"

1 klst 50 mín2012

Myndin er innblásinn af metsölubókinni What to Expect When You´re Expecting og fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar von er á barni inn á heimilið.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic41
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er innblásinn af metsölubókinni What to Expect When You´re Expecting og fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar von er á barni inn á heimilið. Sjónvarps-líkamsræktarþáttastjórnandinn Jules og danssýningarstjarnan Evan, sjá fyrir sér að frægðarlíf þeirra muni umturnast. Rithöfundur sjúkur í börn og lögfræðingurinn Wendi fá að kynnast nýrri hlið á Wendy þegar hormónarnir flæða um líkamann þegar hún verður ólétt, en maður hennar Gary, rembist við að vera ekki eftirbátur föður síns, sem einnig á von á barni, eða tvíburum öllu heldur, með ungri eiginkonu sinni, Skyler. Ljósmyndarinn Holly er tilbúin að ferðast um heiminn þveran og endilangan til að ættleiða barn en Alex eiginmaður hennar er ekki jafn viss, og leitar hjálpar í stuðningshópi fyrir karlmenn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
Alcon EntertainmentUS
Phoenix PicturesUS
What to Expect Productions