Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Jæja, ég hef nú stundum verið veik fyrir ævintýramyndum, en ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Samt fannst mér að myndin væri sæmileg skemmtun, vegna leiks barnanna í myndinni. Colin Firth og Emma voru ágæt í sínum hlutverkum að mínu mati.
Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég smábarn í mér og hef því gaman af svona myndum þetta er virkilega hjartnæm mynd sem nær virkilega til manns á köflum þetta er einnig mjög basic fjöldskyldu mynd og eiginlega ekkert í henni sem maður hefur ekki séð áður sumt í henni er dálítið asnalegt og barnalegt sem er kannski ekkert það skrýtið útaf því að þetta er barnamynd en í heildina er þetta bara ágætis fjölduskyldu mynd sem er vel hægt að hafa gaman af
OK það sem ég var að velta mér um í sambandi við þessa mynd, hvað í asnkotanum er þetta! Ég hélt þarna væri á ferðinni góð ævintýramynd en svo er svo sannarlega ekki. Þessi söguþráður var farinn til hevlítis áður en myndin var hálfnuð og væntanlega skiptir söguþáður MIKKLU í öllum kvikmyndum. reyndar var þessi tvistuð útgáfa af týpískri Hugh Grant kellingamynd nema bra furðulegri og leiðinlegri. Svo var þessi mynd líka leiðimleg í alla staði nema kanski sæmilegar tækni brellur, en ég er þá að tala um leikstjórn, handrit, leik, andrúmsloft og hræðilegan endir ein stjarna fyrir ömurlega wannabe ævintýra mynd.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Universal Pictures
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
24. febrúar 2006