Jæja, ég hef nú stundum verið veik fyrir ævintýramyndum, en ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Samt fannst mér að myndin væri sæmileg skemmtun, vegna leiks barnanna í myndinni. ...
Nanny McPhee (2005)
"You'll Learn To Love Her. Warts And All."
Hr.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Hr. Cedric Brown er nýbúinn að missa konuna, og þarf nú að reyna að ná stjórn á sjö óþekkum börnum sínum, en þau eru svo óþekk að barnfóstrurnar flýja af hólmi, hver á fætur annarri. Núna segir dularfull rödd honum að hann ætti að kalla á Nanny McPhee, sem er töfrum gædd barnfóstra með sérstaka hæfileika, sem dugað gætu á börnin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kirk JonesLeikstjóri

Emma ThompsonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Three Strange AngelsGB
Nanny McPhee ProductionsGB

Working Title FilmsGB

StudioCanalFR

Universal PicturesUS
Gagnrýni notenda (3)
Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég smábarn í mér og hef því gaman af svona myndum þetta er virkilega hjartnæm mynd sem nær virkilega til manns á köflum þetta er einnig mjög bas...
OK það sem ég var að velta mér um í sambandi við þessa mynd, hvað í asnkotanum er þetta! Ég hélt þarna væri á ferðinni góð ævintýramynd en svo er svo sannarlega ekki. Þessi sögu...






















