Náðu í appið
Nanny McPhee

Nanny McPhee (2005)

"You'll Learn To Love Her. Warts And All."

1 klst 37 mín2005

Hr.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic59
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Hr. Cedric Brown er nýbúinn að missa konuna, og þarf nú að reyna að ná stjórn á sjö óþekkum börnum sínum, en þau eru svo óþekk að barnfóstrurnar flýja af hólmi, hver á fætur annarri. Núna segir dularfull rödd honum að hann ætti að kalla á Nanny McPhee, sem er töfrum gædd barnfóstra með sérstaka hæfileika, sem dugað gætu á börnin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Three Strange AngelsGB
Nanny McPhee ProductionsGB
Working Title FilmsGB
StudioCanalFR
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Jæja, ég hef nú stundum verið veik fyrir ævintýramyndum, en ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Samt fannst mér að myndin væri sæmileg skemmtun, vegna leiks barnanna í myndinni. ...

Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég smábarn í mér og hef því gaman af svona myndum þetta er virkilega hjartnæm mynd sem nær virkilega til manns á köflum þetta er einnig mjög bas...

★☆☆☆☆

OK það sem ég var að velta mér um í sambandi við þessa mynd, hvað í asnkotanum er þetta! Ég hélt þarna væri á ferðinni góð ævintýramynd en svo er svo sannarlega ekki. Þessi sögu...