Amsterdam (2022)
"Let the love, murder, and conspiracy begin."
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Hildur Guðnadóttir átti fyrst að semja tónlist fyrir myndina en Daniel Pemberton kom í hennar stað.
Amsterdam er fyrsta myndin í fullri lengd frá David O. Russell í sjö ár. Sú síðasta var Joy (2015).
Í leikarahópnum eru þrír Óskarsverðlaunahafar – Christian Bale, Rami Malek og Ropbert De Niro – og tvö sem hafa verið tilnefnd til Óskarsverðlauna – Margot Robbie og Michael Shannon.
Þetta er í annað sinn sem Christian Bale og Margot Robbie leika saman í mynd. Þau léku saman í The Big Short (2015). Einnig hafa þau bæði leikið persónur úr Batman.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamCrewUS

Keep Your Head ProductionsUS
Corazon Hayagriva

New Regency ProductionsUS

Regency EnterprisesUS















