Náðu í appið
Accidental Love

Accidental Love (2015)

"Sometimes you nail love...sometimes it nails you."

1 klst 40 mín2015

Gengilbeina í smábæ lendir í slysi og fær nagla í höfuðið, sem veldur skringilegri og oft yfirgengilegri hegðun.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic20
Deila:

Söguþráður

Gengilbeina í smábæ lendir í slysi og fær nagla í höfuðið, sem veldur skringilegri og oft yfirgengilegri hegðun. Þetta leiðir til þess að hún fer til Washington DC þar sem hún verður ástfangin af ungum þingmanni, sem reynir að hjálpa henni - en hvað gerist þegar ástin er á skjön við sannfæringu þína?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kjam MediaUS
Persistent Entertainment
Vocal Yokels
Voltage PicturesUS