Náðu í appið
Ant-Man and the Wasp: Quantumania

Ant-Man and the Wasp: Quantumania (2023)

"Witness The Beginning of A New Dynasty."

2 klst 5 mín2023

Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic48
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Í Avengers Endgame frá 2019 þá var Cassie Lang leikin af Emma Fuhrmann. Í þessari mynd fer Kathryn Newton með hlutverkið. Fuhrmann sagði á Twitter að hún hefði fyrst komist að því að hún væri ekki með þegar Disney sagði frá myndinni á fjárfestadegi í desember 2020. Hún sagði einnig að þó hún væri leið yfir þessu, þá væri hún samt enn þakklát fyrir að vera hluti af Marvel heiminum.
Þetta er fyrsta Ant-Man kvikmyndin þar sem Paul Rudd er ekki meðhöfundur handritsins.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel StudiosUS
Kevin Feige ProductionsUS