Down with love er algjört rugl! Þetta er ekkert nema rugl frá upphafi til enda. En samt sem áður þótt mér hún góð. Ég er rugluð þannig að mér finnst þannig myndir góðar. En mynd ma...
Down with Love (2003)
"The ultimate catch has met his match."
Árið er 1962 og Barbara Novak er nýkomin til New York frá Maine eftir að hafa skrifað bókina Down With Love.
Öllum leyfðSöguþráður
Árið er 1962 og Barbara Novak er nýkomin til New York frá Maine eftir að hafa skrifað bókina Down With Love. Bókin kennir konum að stunda kynlíf eins og karlmenn, og að aðskilja ást algjörlega úr jöfnunni. Catcher Block er vinsæll blaðamaður sem á að skrifa grein um Novak, en hann er mikill kvennabósi. Hann lofar yfirmanni sínum Peter að hann geti hjálpað honum að fá stefnumót með ritstjóra Barbara, Vikki Hiller, en hann sjálfur dulbýr sig sem geimfarinn Zip Martin til að tæla Novak til fylgis við sig, og sýna fram á að hún vilji bara vera eins og hann vill hafa konur, þægar og góðar inni á heimilinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (3)
Fleiri svona myndir!
Rómantískar gamanmyndir hafa aldrei verið í mjög miklu uppáhaldi hjá mér en get þó ekki neitað því að Down with Love sé ein af þeim betri sem ég hef séð í langa tíð. Hluti af þe...
Down with Love er byggð á því sem Bandaríkjamann kalla gimmick. Það þýðir að maður verður að taka myndinni eins og er þó svo raunveruleikatengslin séu nánast engin. Gimmickið hérna...




















