Ant-Man (2015)
Ant Man
"This July, heroes don't come any bigger."
Mynd um ofurhetjuna Ant-Man sem hefur þann hæfileika að geta minnkað sig, en fær jafnframt ofurkrafta.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Mynd um ofurhetjuna Ant-Man sem hefur þann hæfileika að geta minnkað sig, en fær jafnframt ofurkrafta. Ant-Man er í raun ein af Avengers-hetjunum, en þar sem það hefur lengi staðið til, eða í tuttugu ár, að gera sérstaka mynd um þessa smáu og knáu ofurhetju var ákveðið að sleppa henni úr Avengers-myndunum. Myndin fylgir að stórum hluta fyrstu sögunni um Ant-Man og segir frá því þegar uppfinningamaðurinn Hank Pym velur þjófinn Scott Lang til að klæðast búningi hans og sinna mikilvægu verkefni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Marvel StudiosUS





























