Náðu í appið
Ant-Man

Ant-Man (2015)

Ant Man

"This July, heroes don't come any bigger."

1 klst 55 mín2015

Mynd um ofurhetjuna Ant-Man sem hefur þann hæfileika að geta minnkað sig, en fær jafnframt ofurkrafta.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Mynd um ofurhetjuna Ant-Man sem hefur þann hæfileika að geta minnkað sig, en fær jafnframt ofurkrafta. Ant-Man er í raun ein af Avengers-hetjunum, en þar sem það hefur lengi staðið til, eða í tuttugu ár, að gera sérstaka mynd um þessa smáu og knáu ofurhetju var ákveðið að sleppa henni úr Avengers-myndunum. Myndin fylgir að stórum hluta fyrstu sögunni um Ant-Man og segir frá því þegar uppfinningamaðurinn Hank Pym velur þjófinn Scott Lang til að klæðast búningi hans og sinna mikilvægu verkefni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel StudiosUS