Náðu í appið

Jeri Ryan

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Jeri Lynn Ryan (fædd 22. febrúar, 1968) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín sem hin frelsuðu ("de-assimmilated") Borg, Seven of Nine, í Star Trek: Voyager (1997–2001) og Veronica "Ronnie" Cooke á Boston Public (2001–04). Hún var fastagestur í vísindaskáldsöguþáttunum Dark Skies (1997) og lögfræðilegu... Lesa meira


Hæsta einkunn: Mortal Kombat: Legacy IMDb 7.3