Náðu í appið
Öllum leyfð

Skrýtinn heimur 2022

(Strange World)

Frumsýnd: 25. nóvember 2022

Journey to a place where nothing is as it appears!

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Klængsfólkið er goðsagnakennd landkönnunarfjölskylda. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa. Með í för er sundurleitur hópur sem samanstendur m.a. af hrekkjóttu slími, þrífættum hundi og fleiri gírugum skepnum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.12.2022

Avatar: The Way of Water flýgur hæst

Aðra vikuna í röð ber stórmyndin Avatar: The Way of Water höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í íslenskum bíóhúsum. Rúmlega þrettán hundruð manns komu að sjá myndina á Þorláksmessu, en topplisti helgarinnar nær aðeins yfi...

19.12.2022

Avatar: The Way of Water með risa frumsýningarhelgi

Það ætti ekki að koma neinum á óvart en mynd James Cameron: Avatar: The Way of Water var langvinsælasta kvikmyndin í bíóhúsum landsins nú um helgina. Hátt í níu þúsund manns mættu til að berja þetta mikla sjó...

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn