Skrýtinn heimur (2022)
Strange World
"Journey to a place where nothing is as it appears!"
Klængsfólkið er goðsagnakennd landkönnunarfjölskylda.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Klængsfólkið er goðsagnakennd landkönnunarfjölskylda. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa. Með í för er sundurleitur hópur sem samanstendur m.a. af hrekkjóttu slími, þrífættum hundi og fleiri gírugum skepnum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Söngur: Jón Svavar Jósefsson, Björn Thorarensen og Örn Ýmir Arason
Leikraddir: Finnur Klængs – Ævar Þór Benediktsson, Ægir Klængs – Steinn Ármann Magnússon, Eyþór Klængs – Benedikt Gylfason, Kallistó – Sólveig Gumundsdóttir,
Maríanna – Þórunn Erna Clausen
Aukahlutverk: Bjarmar Þórðarson, Björn Thorarensen, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Grettir Valsson, Jónmundur Grétarson, Katla Njálsdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson
Sextugasta og fjórða teiknimyndin frá Disney.
Upphaflega átti myndin að heita Finnur Klængs.
Nafn myndarinnar má rekja til tveggja myndasagna frá sjötta áratug síðustu aldar. Önnur þeirra var gefin út af Atlas Comics (forvera Marvel Comics sem er í eigu Disney).
Höfundar og leikstjórar

Don HallLeikstjóri
Aðrar myndir

Conal MurphyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS

























