Náðu í appið
Europa

Europa (1991)

1 klst 52 mín1991

Pólitískur þriller sem gerist í Þýskalandi eftirstríðsáranna.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Pólitískur þriller sem gerist í Þýskalandi eftirstríðsáranna. Myndin fjallar um uppbyggingu stríðshrjáðrar álfu, séða með augum Leopolds Kessler, ungs Bandaríkjamanns sem kemur til Þýskalands til að taka þátt í uppbyggingu heimalands foreldra sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Gérard Mital ProductionsFR
Nordisk Film DenmarkDK
WMG FilmDE
Svenska FilminstitutetSE
UGCFR

Verðlaun

🏆

Vann til verðlauna á Cannes kvikmyndahátíðinni. Einnig fékk myndin Bodil verðlaunin, Felix og dönsku kvikmyndaverðlaunin.