What's Love Got to Do with It? (2022)
Endalausar tilraunir Zoe til að finna þann eina rétta í gegnum stefnumótaöpp, hefur engum árangri skilað, og hinni sérvitru móður hennar Cath, líst ekkert á þetta allt saman.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Endalausar tilraunir Zoe til að finna þann eina rétta í gegnum stefnumótaöpp, hefur engum árangri skilað, og hinni sérvitru móður hennar Cath, líst ekkert á þetta allt saman. Æskuvinur hennar og nágranni Kaz fer þó aðra leið. Hann ætlar að fylgja fordæmi foreldra sinna og fara inn í skipulagt hjónaband með stúlku frá Pakistan. Zoe, sem er heimildarmyndargerðarkona, tekur upp ferðalag hans frá London til Lahore þar sem hann hyggst kvænast ókunnri konu, sem foreldrar hans völdu. Í ferðinni fer hún að velta fyrir sér hvort hún geti lært eitthvað af þessari mjög svo ólíku aðferð við að finna sér lífsförunaut.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























