Náðu í appið
The Four Feathers

The Four Feathers (2002)

"Freedom. Country. Honor. Passion. To save his best friend, one man must risk everything he loves."

2 klst 11 mín2002

Myndin gerist í Súdan árið 1884, og er gerð eftir skáldsögu A.E.W.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic49
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin gerist í Súdan árið 1884, og er gerð eftir skáldsögu A.E.W. Mason. Hún fjallar um breskan herforingja sem flýr af hólmi, rétt áður en herlið hans siglir út á móti uppreisnarmönnum. Kærasta hans og vinir líta á þetta sem hugleysi, og senda honum fjórar hvítar fjaðrir til merkis um það, en það sem þau vita ekki er að hann er að fara að vinna á laun og ætlar sér að endurheimta heiður sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
MiramaxUS
Jaffilms Inc.
Belhaven Limited
Dune FilmsMA
Marty Katz Productions

Gagnrýni notenda (2)

★★★☆☆

Myndin fjallar um píslargöngu Harry Faversham (Heath Ledger). Harry þykir vera efnilegasti ungi hermaðurinn í breska hernum árið sirka 1875. Hann er sonur hershöfðingja og allir líta upp til...

Four Feathers er virkilega vönduð og góð mynd að öllu leiti, að mér finnst. Hún er vel leikin og skrifuð, persónurnar eru aðeins meira heldur en bara það sem maður sér, klipping og hlj...