Náðu í appið
Elizabeth

Elizabeth (1998)

"Declared illegitimate aged 3. Tried for treason aged 21. Crowned Queen aged 25."

2 klst 4 mín1998

Myndin fjallar um leið Elizabetar fyrstu að því að verða drottningin yfir Englandi þar til hún er krýnd 25 ára gömul.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic75
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um leið Elizabetar fyrstu að því að verða drottningin yfir Englandi þar til hún er krýnd 25 ára gömul. Í myndinni er lögð áhersla á endalausar tilraunir hirðarinnar til að reyna að gifta hana, um hatur kaþólsku kirkjunnar á henni og ástarsamband hennar og Robert Dudley lávarðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Working Title FilmsGB
Channel Four FilmsGB

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir förðun. Tilnefnd til alls 7 Óskarsverðlauna. Tilnefnd til 12 BAFTA verðlauna en vann 6.

Gagnrýni notenda (4)

Einstök mynd

★★★★★

Þetta er einstök mynd. Hún er einstök af því að hún býr yfir einhverju svo miklu meira en hinar venjulegu sögutímamyndir. Hún er kröftug, einlæg og bara einfaldlega flott. Cate Blanchett...

Ágætis mynd um líf Elizabetar I, Englandsdrottningar. Myndin kemur sögunni ágætlega til skila(Það hefi mátt koma meira inn á Hinrik VIII og Önnu Boylen). Góður leikur, en þó dálítið ...

Hinrik VII er nýdáinn. England berst á banaspjótum milli kaþólikka og mótmælenda. María drottning, ein af eiginkonum Hinriks, heldur um stjórnartaumana en á skammt eftir ólifað. Mótmæle...

Þessi stórgóða og áhrifamikla mynd hefur eins og flestu kvikmyndaáhugafólki er kunnugt hlotið mikið lof gagnrýnenda og margvíslegar viðurkenningar. Hún var tilnefnd til sjö óskarsverðl...