Náðu í appið
Blonde

Blonde (2022)

"Watched by all, seen by none"

2 klst 46 mín2022

Hér fjallað um líf og feril bandarísku Hollywood leikkonunnar Marilyn Monroe.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic50
Deila:

Söguþráður

Hér fjallað um líf og feril bandarísku Hollywood leikkonunnar Marilyn Monroe. Allt frá erfiðri æsku þegar hún hét enn Norma Jeane, og þegar frægðarsól hennar fór að rísa og ástarsambönd sem hún átti í. Í myndinni eru oft óljós mörk á milli staðreynda og skáldskapar til að skoða betur bilið sem sífellt breikkaði á milli hennar sjálfrar og opinberrar persónu hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Ana de Armas tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki.