Náðu í appið
Killing Them Softly

Killing Them Softly (2012)

"In America You´re On Your Own"

1 klst 37 mín2012

Þegar tveir lúserar komast upp með að ræna heilt pókermót sem er haldið á vegum mafíunnar kemur ekkert annað til greina en að hafa hendur...

Rotten Tomatoes74%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar tveir lúserar komast upp með að ræna heilt pókermót sem er haldið á vegum mafíunnar kemur ekkert annað til greina en að hafa hendur í hári þeirra, endurheimta peningana og láta lúserana hverfa. Ákveðið er að kalla til þann besta í jobbið, hinn glerharða og reynda Jackie Cogan. Og Jackie er ekkert að tvínóna við hlutina og er fljótlega kominn á sporið ... eða telur sig vera kominn á það því í ljós kemur að málið er ekki eins einfalt og það sýndist í fyrstu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS
Chockstone PicturesUS
1984 Private Defense ContractorsUS
Annapurna PicturesUS
Inferno EntertainmentUS