Náðu í appið
The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford

The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford (2007)

"Beyond the myth lies America's greatest betrayal."

2 klst 40 mín2007

Síðustu sjö mánuðirnir í lífi Jesse James, frá þeim degi sem hann hittir aðdáanda sinn, Robert Ford, 19 ára gamlan, og þar til Ford skýtur hann.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic68
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Síðustu sjö mánuðirnir í lífi Jesse James, frá þeim degi sem hann hittir aðdáanda sinn, Robert Ford, 19 ára gamlan, og þar til Ford skýtur hann. Jesse er eftirlýstur maður, og býr undir dulnefni, fremur lestarrán, lætur sig hverfa í Kentucky, og birtist svo með áætlun um að ræna banka með Robert og bróður hans. Afgangurinn af genginu er dauður, kominn í fangelsi, eða farinn til Missouri. Þegar Jesse er á staðnum er mikil spenna: hann er morðóður, þunglyndur en varkár. Fod vill verða mikilmenni og fá viðurkenningu og reynir að komast í gengið, á sama tíma og hann skipuleggur morðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS
Virtual StudiosUS
Scott Free ProductionsGB
Alberta Film EntertainmentCA
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd er hiklaust ein besta mynd síðasta árs, en allt of fáir sáu hana. Þetta er drama vestri eftir nýsjálenska leikstjórann Andrew Dominik sem gerði hina frábæru Chopper. Brad Pitt ...

★★★☆☆

The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford lýsir síðustu mánuðum í lífi byssubófans Jesse James. Því miður þá er þetta hálf mislukkuð mynd. Ég efast ekki um að flesta...