Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tár 2022

(Tármovie)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. mars 2023

158 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
Rotten tomatoes einkunn 74% Audience
The Movies database einkunn 92
/100
Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Sem besta mynd, besta frumsamda handrit, klipping, leikstjórn, kvikmyndataka og Cate Blanchett sem leikkona í aðalhlutverki. Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni og Blanchett fyrir besta le

Myndin gerist í heimi sígildrar vestrænnar tónlistar og fjallar um Lydia Tár, sem er talin eitt helsta tónskáld og stjórnandi í heimi og fyrsti kvenstjórnandi stórrar þýskrar sinfóníuhljómsveitar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.06.2023

Ofgnótt ólíkra köngulóarmanna

Árið 2018 fengum við óvænt frábæra nýja útgáfu af Spider-Man mynd þegar hin stórskemmtilega Spider-Man: Into the Spider-Verse kom í bíó. Þar var á ferðinni ekki leikin kvikmynd með tilheyrandi tæknibrellum heldur te...

31.05.2023

Innri djöflar trufluðu ákvarðanatökuna

The Boogeyman stjarnan David Dastmalchian sagði frá því nýlega að hann hafi nærri verið búinn að hafna hlutverkinu í myndinni vegna sinna eigin persónulegu innri djöfla. The Boogeyman kemur í bíó í dag en ...

01.06.2023

Litla hafmeyjan synti á toppinn

Litla hafmeyjan kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi en rúmlega 4.500 manns mættu í bíó til að upplifa Disney ævintýrið á sinni fyrstu sýningarhelgi. Toppmynd síðustu viku, ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn