Náðu í appið
In the Bedroom

In the Bedroom (2001)

"A young man. An older woman. Her ex-husband. Things are about to explode..."

2 klst 16 mín2001

Frank, einkasonur Fowler hjónanna, kemur heim í sumarfrí eftir fyrsta ár sitt í háskóla.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic86
Deila:
In the Bedroom - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Frank, einkasonur Fowler hjónanna, kemur heim í sumarfrí eftir fyrsta ár sitt í háskóla. Móðir hans, Ruth, sem stjórnar skólakórnum, er ekki ánægð með að Frank sé að slá sér upp með Natalie sem er að ganga í gegnum skilnað, en hún er nokkrum árum eldri en Frank. En faðir hans, Matt, sem er læknir í bænum, sér ekkert að þessu. Á meðan Frank hugleiðir að hætta með Natalie, þá reynist fyrrum eiginmaður hennar þeim óþægur ljár í þúfu, þar til ótrúlegur harmleikur á sér stað í bænum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Todd Field
Todd FieldLeikstjórif. 1964
Kevin Clark
Kevin ClarkHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (11)

★★★★★

Tvímælalaust ein af mínum uppáhaldsmyndum. Þetta var svona mynd sem maður heyrði eiginlega ekkert um en vissi að var tilnefnd til fullt af verðlauna og horfði ég ekki á hana fyrr en ári e...

Tvímælalaust besta mynd síðasta árs. Myndin fjallar um fjölsylduharmleik og bjóst ég því við frekar leiðinlegri mynd og þunglyndislegri. Sú er hinsvegar ekki raunin og kom myndin mér gr...

Góð drama sem kom mér þónokkuð á óvart. Þvílíkt vel leikin mynd Tom Wilkinson, Sissy Spacek og Marisa Tomei fara á kostum í henni. Það hefði kannski mátt vera smá tónlist í sumum...

Vönduð og snilldarvel leikin úrvalsmynd Todd Field. Tilnefnd til fimm óskarsverðlauna 2001; sem besta kvikmynd ársins, fyrir leikkonu í aðalhlutverki (Sissy Spacek), leikara í aðalhlutverki ...

In the Bedroom er bara nokkuð góð mynd sem fékk 5 Óskarsverðlaunatilnefningar fyrir árið 2001. Mér fannst hún þó alls ekki eiga skilið að vera tilnefnd sem besta myndin en allir leikarar...

Stundum verður maður orðlaus. Ég varð það eftir að ég sá þessa mynd. Þetta er hágæðamynd sem skilur mikið eftir sig. Myndin fjallar í stuttu máli um hjón (snilldarlega leikin af Sis...

Æ! Æ! Æ! Það eru greinilega mismunandi skoðanir á þessari mynd. In the Bedroom fjallar í stuttu máli um fjölskyldu (hjón á besta aldri) í svávarþorpi í Bandaríkjunum og líf þeirra ...

Myndin er SKELFILEG þunglyndis drama. Áður en ég tók þá hræðilegu ákvörðun um að fara á þessa mynd kom ég hér inná kvikmyndir.is og las greinar um hana. Ég fylltist sannfæringu um ...

★★★★★

Dr. Matt Fowler (Tom Wilkinson) og kona hans Ruth (Sissy Spacek) búa í smábæ í Maine-fylki ásamt unglingssyni þeirra Frank (Nick Stahl). Þau lifa þarna rólegu og áhyggjulausu lífi, sonurin...

In the Bedroom er sérstaklega vandað drama sem fjallar um fjölskyldu sem býr í bandarískum smábæ. Fjölskylda þessi verður fyrir miklum missi sem varpar ljósi á ýmsar skuggahliðar meðli...

Framleiðendur

Good MachineUS
GreeneStreet FilmsUS
Standard Film CompanyUS