All Quiet on the Western Front (2022)
Im Westen nichts Neues
Sagan segir frá ungum manni, Paul Bäumer og vinum hans Albert og Müller, sem ganga sjálfviljugir í þýska herinn í fyrri heimsstyrjöldinni, blindaðir af þjóðernisást.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan segir frá ungum manni, Paul Bäumer og vinum hans Albert og Müller, sem ganga sjálfviljugir í þýska herinn í fyrri heimsstyrjöldinni, blindaðir af þjóðernisást. Það springur hins vegar fljótlega í andlitið á þeim þegar ískaldur raunveruleiki og hryllingur stríðsins hefst í fremstu víglínu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er þriðja kvikmyndin sem gerð er eftir þessari skáldsögu. Hinar eru hin rómaða Óskarsverðlaunamynd Lewis Milestone frá árinu 1930 og hin minna þekkta útgáfa Delbert Mann frá árinu 1979.
Myndin er sögð vera dýrasta þýska kvikmyndin í sögu Netflix.
Skáldsaga Erich Maria Remarque er innblásin af hans eigin reynslu sem þýskur hermaður í Fyrri heimsstyrjöldinni. Sagan er fræg fyrir raunverulegar lýsingar á hryllingi stríðsátaka og vandamálunum sem blasa við hermönnum á meðan á stríðinu stendur og eftir á.
Til að koma líkama sínum í stand fyrir myndina þurfti Felix Kammerer að klæðast 10 kg. þungu vesti og hlaupa í því á hverjum degi í marga mánuði.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Amusement Park FilmsDE
Gunpowder FilmsDE
Verðlaun
🏆
Níu tilnefningar til Óskarsverðlauna og 14 tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna.






















