Náðu í appið
Jack

Jack (2014)

1 klst 43 mín2014

Jack er ungur drengur úr fátækri fjölskyldu sem á við ýmsa erfiðleika að stríða.

Deila:

Söguþráður

Jack er ungur drengur úr fátækri fjölskyldu sem á við ýmsa erfiðleika að stríða. Það allra mikilvægasta fyrir hann er að eiga fjölskyldu, en einn daginn hverfur móðir hans. Hann og yngri bróðir hans Manuel fara að leita að henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Port au Prince FilmsDE
Neue Bioskop FilmDE
Camino Filmverleih
Cine Plus FilmproduktionDE
MixTvision Digital GmbH & Co. KG
Zero West FilmproduktionDE