Conclave (2024)
"What happens behind these walls will change everything."
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa. Þegar valdamestu leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafa safnast saman alls staðar að úr heiminum og lokað sig af í Vatikaninu lendir Lawrence í miðju samsæris sem á eftir að hrista upp í stoðum kirkjunnar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í skáldsögunni sem myndin er gerð eftir er Benitez kardináli frá Filippseyjum, og frá erkibiskupsdæminu í Bagdad, ekki Kabúl.
John ll varð árið 533 fyrsti Páfi sögunnar til að taka sérstakt Páfanafn. Honum fannst skírnarnafn sitt, Mercury, óviðeigandi þar sem það var einnig nafn rómversks guðs. Síðasti páfinn sem hélt sínu eigin nafni sem Páfanafni var Marcellus ll árið 1555.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS

Indian PaintbrushUS

House ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Óskarsverðlaun fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni. Átta Óskarstilnefningar. Fern BAFTA verðlaun, þ.á.m. sem besta mynd.

























