Náðu í appið
Holy Spider

Holy Spider (2022)

1 klst 56 mín2022

Rannsóknarblaðakona fléttast inn í vef raðmorðingja í heilögu borginni Mashhad í Íran, þar sem vændiskonur eru fórnarlömb hrottafenginna árása.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rannsóknarblaðakona fléttast inn í vef raðmorðingja í heilögu borginni Mashhad í Íran, þar sem vændiskonur eru fórnarlömb hrottafenginna árása. Hrollvekjandi saga sem fær hárin til að rísa, byggð á sönnum atburðum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Raðmorðinginn Saeed Hanaei var verkamaður og hermaður í stríðinu milli Írans og Íraks. Sagt er að hann hafi byrjað morðferil sinn þegar einhver tók misgrip á eiginkonu hans og vændiskonu.
Zar Amir-Ebrahimi var upphaflega ráðin til að velja leikara í myndina en var valin í aðalhlutverkið eftir að önnur leikkona neitaði að leika það hlutverk án þess að ganga með slæðu.
Eftir að Zar Amir-Ebrahimi hlaut verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í Cannes sökuðu írönsk stjórnvöld hana og leikstjóra myndarinnar um guðlast.

Höfundar og leikstjórar

Ali Abbasi
Ali AbbasiLeikstjórif. -0001
Afshin Kamran Bahrami
Afshin Kamran BahramiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Profile PicturesDK
One Two FilmsDE
Nordisk Film SwedenSE
Film i VästSE
Why Not ProductionsFR
ZDF/ArteDE

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Aðalleikona myndarinnar Zar Amir Ebrahimi hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022, þar sem myndin var frumsýnd í keppnisflokki.