Holy Spider (2022)
Rannsóknarblaðakona fléttast inn í vef raðmorðingja í heilögu borginni Mashhad í Íran, þar sem vændiskonur eru fórnarlömb hrottafenginna árása.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Rannsóknarblaðakona fléttast inn í vef raðmorðingja í heilögu borginni Mashhad í Íran, þar sem vændiskonur eru fórnarlömb hrottafenginna árása. Hrollvekjandi saga sem fær hárin til að rísa, byggð á sönnum atburðum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Raðmorðinginn Saeed Hanaei var verkamaður og hermaður í stríðinu milli Írans og Íraks. Sagt er að hann hafi byrjað morðferil sinn þegar einhver tók misgrip á eiginkonu hans og vændiskonu.
Zar Amir-Ebrahimi var upphaflega ráðin til að velja leikara í myndina en var valin í aðalhlutverkið eftir að önnur leikkona neitaði að leika það hlutverk án þess að ganga með slæðu.
Eftir að Zar Amir-Ebrahimi hlaut verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í Cannes sökuðu írönsk stjórnvöld hana og leikstjóra myndarinnar um guðlast.
Höfundar og leikstjórar

Ali AbbasiLeikstjóri
Aðrar myndir

Afshin Kamran BahramiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Profile PicturesDK

One Two FilmsDE

Nordisk Film SwedenSE

Film i VästSE

Why Not ProductionsFR

ZDF/ArteDE
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Aðalleikona myndarinnar Zar Amir Ebrahimi hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022, þar sem myndin var frumsýnd í keppnisflokki.













