Náðu í appið
Border

Border (2018)

Gräns

1 klst 41 mín2018

Mæri er róttæk sýn á Norrænar þjóðsögur, en myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem er vansköpuð og utanveltu í þjóðfélaginu.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic75
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Mæri er róttæk sýn á Norrænar þjóðsögur, en myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem er vansköpuð og utanveltu í þjóðfélaginu. Hún býr að hreint ótrúlegu sjötta skilningarviti sem gerir henni kleift að bera kennsl á smyglara, þar sem yfirnáttúrulegt lyktarskyn hennar gerir hana að ómissandi liðsfélaga. Sem nokkurs konar mennskur fíkniefnaleitarhundur, getur hún skynjað skömm, ótta og sekt á ferðalöngum, þangað til einn dag þegar hún hittir Vore sem er fyrsta persónan sem hún getur ekki borið kennsl á, en uppfrá því verður hún að endurmeta sína eigin tilveru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ali Abbasi
Ali AbbasiLeikstjórif. -0001
John Ajvide Lindqvist
John Ajvide LindqvistHandritshöfundurf. -0001
Isabella Eklöf
Isabella EklöfHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Meta Film StockholmSE
Black Spark Film & TVSE
Film i VästSE
SVTSE
Meta FilmDK
Copenhagen Film FundDK

Verðlaun

🏆

Vann Un Certain Regard flokkinn á Cannes 2018.