Náðu í appið

Border 2018

(Gräns)

Frumsýnd: 19. október 2018

101 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Vann Un Certain Regard flokkinn á Cannes 2018.

Mæri er róttæk sýn á Norrænar þjóðsögur, en myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem er vansköpuð og utanveltu í þjóðfélaginu. Hún býr að hreint ótrúlegu sjötta skilningarviti sem gerir henni kleift að bera kennsl á smyglara, þar sem yfirnáttúrulegt lyktarskyn hennar gerir hana að ómissandi liðsfélaga. Sem nokkurs konar mennskur fíkniefnaleitarhundur,... Lesa meira

Mæri er róttæk sýn á Norrænar þjóðsögur, en myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem er vansköpuð og utanveltu í þjóðfélaginu. Hún býr að hreint ótrúlegu sjötta skilningarviti sem gerir henni kleift að bera kennsl á smyglara, þar sem yfirnáttúrulegt lyktarskyn hennar gerir hana að ómissandi liðsfélaga. Sem nokkurs konar mennskur fíkniefnaleitarhundur, getur hún skynjað skömm, ótta og sekt á ferðalöngum, þangað til einn dag þegar hún hittir Vore sem er fyrsta persónan sem hún getur ekki borið kennsl á, en uppfrá því verður hún að endurmeta sína eigin tilveru.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn