The Apprentice (2024)
"An American horror story."
Ungur Donald Trump, ákafur í að skapa sér nafn í New York á áttunda áratug síðustu aldar, fær handleiðslu frá Roy Cohn, grjóthörðum lögfræðingi sem...
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ungur Donald Trump, ákafur í að skapa sér nafn í New York á áttunda áratug síðustu aldar, fær handleiðslu frá Roy Cohn, grjóthörðum lögfræðingi sem hjálpaði til við að skapa manninn eins og við þekkjum hann í dag. Cohn sér í Trump hinn fullkomna skjólstæðing - mann með mikinn metnað, hungur í velgengni og vilja til að gera hvað sem þarf til að vinna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Roger Stone, félagi bæði Donald Trump og Roy M. Cohn til margra ára, hefur viðurkennt að túlkun Jeremy Strong á Cohn væri \"skuggalega nákvæm\".
Athafnamaðurinn Daniel M. Snyder fjárfesti í kvikmyndinni af því hann hélt óvart að hún myndi sýna Donald Trump í jákvæðu ljósi.
Myndin fékk átta mínútna standandi lófaklapp á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2024.
Framleiðendur myndarinnar settu af stað Kickstarter hópfjármögnun til að geta sýnt kvikmyndina í Bandaríkjunum, eftir að stórir dreifingaraðilar hættu samstarfi af ótta við lögsóknir frá Donald Trump.
Höfundar og leikstjórar

Ali AbbasiLeikstjóri
Aðrar myndir

Gabriel ShermanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gidden MediaUS

Head Gear FilmsGB

Metrol TechnologyGB

Scythia FilmsCA

Profile PicturesDK

Tailored FilmsIE
Verðlaun
🏆
Tvær Óskarstilnefningar báðar fyrir, leik. Bæði Sebastian Stan og Jeremy Strong tilnefndir.


















