The Base (1999)
"One Man. The Strength Of An Army"
Murphy ofursti, rannsakandi hjá bandaríska hernum, hefur fengið nýtt verkefni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Murphy ofursti, rannsakandi hjá bandaríska hernum, hefur fengið nýtt verkefni. Gammon liðþjálfi er sakaður um að selja kókaín í herstöðinni, og Murphy þarf að safna nægum sönnunargögnum til að binda endi á framferði Gammon. Ásamt félaga sínum, Andrews liðþjálfa, þá fer ofurstinn í dulargervi og gengur til liðs við starfsemi Gammon til að komast að því hve hátt upp í valdastiganum í hernum þessi starfsemi nær.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Lions Gate FilmsUS
American World Pictures (AWP)US
















