Firestarter (1984)
"Will she have the power... to survive? / She has the power . . . an evil destructive force."
Andrew og Vicky McGee hittast þegar þau vinna sem tilraunadýr fyrir rannsókn í menntaskóla.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Andrew og Vicky McGee hittast þegar þau vinna sem tilraunadýr fyrir rannsókn í menntaskóla. Tilraunin var hjúpuð grunsemdum og dulúð, og virtist vera tengd við dulræna eiginleika. Parið giftir sig síðar og eignast dótturina Charlie, sem hefur þann hæfileika að hún getur kveikt eld með því einu að hugsa um það. Yfirvöld fá skiljanlega mikinn áhuga á stúlkunni, og erindrekar frá leynilegri deild sem þekkt er sem "The Shop" vilja loka hana inni og rannsaka hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The De Laurentiis CompanyUS






















