Önnur mynd Kubricks er þokkalegur film-noir um boxara sem bjargar nágrannakonu sinni frá ástleitnum vinnuveitenda hennar. Kubrick gerði flest í þessari mynd og má sjá nokkur dæmi þess að...
Killer's Kiss (1955)
"Her Soft Mouth Was the Road to Sin-Smeared Violence!"
Bardagameistarinn Davy Gordon skerst í leikinn þegar ráðist er á einkadansarann Gloria Price af vinnuveitanda hennar og elskhuga, Vincent Raphello.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Bardagameistarinn Davy Gordon skerst í leikinn þegar ráðist er á einkadansarann Gloria Price af vinnuveitanda hennar og elskhuga, Vincent Raphello. Þetta verður til þess að þau tengjast nánari böndum, sem er Raphello ekki að skapi. Hann sendir menn til að drepa Davy, en í staðinn þá drepa þeir vin hans. Gloria er fljótlega rænt af Raphello og mönnum hans, og nú þarf Davy að bjarga henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stanley KubrickLeikstjóri

Howard SacklerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Minotaur ProductionsUS

United ArtistsUS


















