Náðu í appið
Three Kings

Three Kings (1999)

"They're deserters, rebels and thieves but in the nicest way"

1 klst 54 mín1999

Á dögunum rétt eftir lok Persaflóastríðsins finnur hópur bandarískra hermanna leynilegt íraskt landakort sem sýnir hvar Írak geymir stolið gull og gimsteina frá Kuwait.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic82
Deila:
Three Kings - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Á dögunum rétt eftir lok Persaflóastríðsins finnur hópur bandarískra hermanna leynilegt íraskt landakort sem sýnir hvar Írak geymir stolið gull og gimsteina frá Kuwait. Hermennirnir vilja ná í gullið og halda því fyrir sjálfa sig. En þegar þeir koma á staðinn þá sjá þeir að íraski herinn hefur meiri áhuga á að níðast á íröskum borgurum, en að stöðva þá í því að ná í gullið. Þeir komast að því að bandarísk yfirvöld hafa hvatt borgarana til að gera byltingu og rísa upp gegn einræðisherra landsins, Saddam Hussein, en hafa nú lent illa í því af því að bandaríski herinn neitar að hjálpa þeim. Þetta atvik veldur vanda hjá hermönnunum. Eiga þeir að grípa fjársjóðinn og stinga af, og láta borgarana mæta grimmum örlögum og dauða af hendi íraska hersins? Eða eiga þeir að taka áhættuna á að missa gullið og hjálpa fólkinu yfir landamærin til Íran?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (9)

Afskaplega einstök mynd. Það mætti halda að hún sé týpísk Bandarísk stríðsvella en nei það er Three Kings ekki. Myndin er um Bandaríska hermenn árið 1991 rétt eftir að Persaflóas...

THREE KINGS eða Kóngarnir þrír er svona ekkert sérstök mynd. Hún fjallar í stuttu máli um að einn þeirra finnur kort sem er fjársjóðskort og svo koma fleiri inní hópinn og þeir fara a...

Ég fór í bíó og bjóst við því að sjá skemmtilega stríðsmynd sem þó var ádeila á stríð sem slík. Þessi mynd reyndist hins vegar verða einhver sú samhengislausasta og asnalegasta ...

Þetta er skítsæmileg mynd svona þannig séð. Góð sem afþreying ef þú sækist eftir því. En það borgar sig ekki að kafa of djúpt í söguþráðinn hann þolir ekki stífa skoðun freka...

Þegar nokkrir bandarískir hermenn komast yfir kort, sem vísar á gullforða Kúvæt í Írak skömmu eftir Persaflóastríðið 1991, halda þeir yfir landamærin til að ræna honum, en flækjast ...

Alveg viðunandi ræma. Gerist í lok Persaflóastríðs og fjallar um nokkra ameríska hermenn sem hlaupast undan merkjum til að finna eitthvað af gulli því sem Írakar stálu af Kúveitum. Í le...

Frekar aum mynd sem þykist vera miklu meira en hún er bara vegna þess að hún er tekin upp á flottan hátt. En það er því miður ekki nóg. Mark Whalberg er hræðilega lélegur leikari og Ic...

Fersk og áhugaverð kvikmynd sem fjallar um nokkra hermenn og gerst í Írak og nágreni undir lok Persaflóastríðsins. Félagarnir fá fyrir slysni upp í hendurnar kort sem sýnir hvar fleiri h...

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Atlas EntertainmentUS
Village-A.M. Partnership
Coast Ridge
Junger Witt Productions