Náðu í appið
Gentleman's Agreement

Gentleman's Agreement (1947)

1 klst 58 mín1947

Philip Green er vitur rithöfundur sem er ráðinn til stórs tímarits til að skrifa greinaflokk um gyðingahatur í Bandaríkjunum.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Philip Green er vitur rithöfundur sem er ráðinn til stórs tímarits til að skrifa greinaflokk um gyðingahatur í Bandaríkjunum. Hann er ekkert allt of hrifinn af þessu, sérstaklega af því að hann er ekki viss um hvernig hann á að nálgast verkefnið. En þá fær hann þá hugmynd að ef hann myndi látast vera gyðingur og láta alla vita af því, þá myndi hann finna það á eigin skinni hvernig það væri að vera gyðingur, og hvernig þeir þurrfa að þola kynþáttahatur og fordóma, og þá gæti hann skrifað útfrá eigin reynslu. Innan skamms tíma er hann farinn að finna fyrir fordómum og hatri. Reiði hans vegna þessa hefur áhrif á samband hans við Kathy Lacy, frænku útgefandans, og konunnar sem stakk upp á verkefninu í upphafi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS