Náðu í appið
On the Waterfront

On the Waterfront (1954)

"The Man Lived by the Jungle Law of the Docks!"

1 klst 48 mín1954

Terry Malloy dreymir um að verða verðlaunaboxari, á sama tíma og hann hugsar um dúfur og vinnur á höfninni og sendist fyrir Johnny Friendly, spilltan yfirmann Sambands hafnarverkamanna.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic91
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Terry Malloy dreymir um að verða verðlaunaboxari, á sama tíma og hann hugsar um dúfur og vinnur á höfninni og sendist fyrir Johnny Friendly, spilltan yfirmann Sambands hafnarverkamanna. Terry verður vitni að morði sem tveir þrjótar Johnny fremja, og seinna hittir hann systur annars hinna myrtu, og fær samviskubit og finnst hann bera sök á dauða hans. Hún kynnir hann fyrir séra Barry, sem reynir að fá hann til að gefa yfirvöldum upplýsingar, sem myndu knésetja svindlarana á höfninni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Horizon PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 12 Óskarsverðlauna og fékk átta verðlaun, þ.á.m. Brando fyrir besta leik, Besta mynd og Besti leikstjóri.